AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC B 009 / 2017
Effective from  13 OCT 2017
Published on 13 OCT 2017
 
 
Sætisbelti við gangveg /
Seat belts on aisle seats

 
Efnisleg ábyrgð:  Samgöngustofa

1 Tilkynning til flugrekenda

1.1 Flugvélar > 5.700 kg.

Flugrekendur stórra flugvéla, sem stunda farþegaflug, skulu sjá til þess að sætisbelti þeirra farþegasæta sem eru við gangveginn (aisle) snúi þannig að sylgjan (buckle) sé ekki gangvegarmeginn á sætinu.
 

Rannsóknir hafa sýnt að beltin ásamt sylgjunni geta tafið fyrir neyðarrýmingu þegar þau lafa útaf sætishliðum.
Fótleggir farþega gætu þá snarast í beltum ef sylgjan nær að sveiflast utan um þá.

 


Upplýsingabréf fellt út gildi: / AIC hereby cancelled:  
B 001 / 2004

 


Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: / NOTAM incorporated in this AIC:
Ekkert / NIL

 


ENDIR / END